21.6.09
SKURN á skúrþakinu
Farfuglinn SKURN sem gerðist staðfugl á Öngulstöðum í fyrra á sýningunni Staðfugl/Farfugl og átti vetrardvöl í garðinum mínum þar á eftir, flaug með vorinu á skúrþakið hjá henni Öllu í næsta húsi. SKURN sómir sér vel þar og ætlar að dveljast þar áfram á þessu fallega gula húsi í Oddagötunni.
Gyðjan Freyja
Subscribe to:
Posts (Atom)