
Steinn Kristjánsson verður með málverkasýningu í litla galleríinu KOM INN sem er litla rýmið á vinnustofu DaLí.
DaLíurnar, Dagrún og Lína pakka inn saumavél á súrrealíska vísu og verður heitt kakó í boði fyrir gesti gallerísins og sköpunarveggur þar sem má tjá sig á listrænan hátt.
Allir velkomnir.