.jpg)
Súpurnar mínar hanga nú til sýnis á Vor Café Bistro á Laugarvegi 24 í Reykjavík. Sýningin opnaði formlega á fimmtudaginn var 13. september og það var gaman að hitta fjölskyldu, vini og aðra sýningargesti í hlýlegu andrúmsloftinu á Vor. Ég fer aftur í bæinn og tek þær niður þann 11. október. Matseðillin á Vor er léttur, góður og í ódýrari kantinum og ég mæli með góða kaffinu hjá þeim.
1 comment:
Ég datt allt í einu inn á þessa síðu, vissi ekki af henni :) Ég sá þessa sýningu og fannst hún geggjað töff. Við sátum saman ég, systir mín og dóttir hennar og vorum geðveikt að dást að myndunum :)
kv, Sóley Björk
Post a Comment