
Þá er það árlega samsýning Myndlistarfélagsins í rýminu Leyningi í Hofi menningarhúsi Akureyrarbæjar. Eins og á síðasta ári eru sýningarstjórarnir við Dagrún Matthíasdóttir, Brynhildur Kristinsdóttir og Laufey Jónsdóttir og er yfirskrift sýningarinnar hangandi skúlptúr í skóstærð. Þetta er fjölbreytt sýning á yfir 40 verkum í teygjanlegum útgáfum á skóstærðum og ekki sjálfgefið að fjallað sé endilega um skó í verkunum, heldur er frjáls túlkun og sköpunargleði í fyrirrúmi.
No comments:
Post a Comment